Þorgeir Jóelsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 11:34 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2006 kl. 11:34 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Þorgeir Jóelsson, Fögruvöllum og Sælundi, var fæddur á Vesturhúsum í Vestmannaeyjum 5. júní 1904. Foreldrar hans voru Jóel Eyjólfsson og Þórdís Guðmundsdóttir.

Þorgeir hóf ungur sjómennsku en formennsku byrjaði Þorgeir árið 1925 með Lunda I. Eftir þá vertíð kaupir Þorgeir ásamt fleiri mönnum Lunda II og var formaður með hann yfir 30 vertíðir. Einnig var Þorgeir formaður á Hörpu, Hrafni og Von II.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.