Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996/ Myndsyrpa af lúðuveiðum Byrs VE 373

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. apríl 2017 kl. 15:28 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. apríl 2017 kl. 15:28 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Myndasyrpa af lúðuveiðum Byrs VE 373


Myndirnar á þessari opnu eru teknar 1995 um borð í Byr VE 373 er hann stundaði lúðuveiðar. Það er alltaf skemmtilegt að birta myndir af sjómönnum við vinnu sína á ýmsum veiðarfærum og hvetur blaðið sjómenn til að senda myndir til blaðsins, bæði gamlar og nýjar.