Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn 1982

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. janúar 2017 kl. 10:51 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. janúar 2017 kl. 10:51 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Vöruflutningar um Vestmannaeyjahöfn á árinu 1982




Farið er eftir reikningum Hafnarsjóðs vegna vörugjalda 1982. Vörur sem fluttar eru með Herjólfi eru ekki í þessum tölum að undanskyldum þeim vörum sem fluttar eru sem millifrakt.
INNFLUTNINGUR:
Salt 8.707,470 tonn
Hús :161,000 tonn
Sement 2.267,400 tonn
Olíur og bensín 15.869,216 tonn
Asfalt 591,300 tonn
Timbur 17,555 tonn
Trétunnur 85,000 tonn
Vörur á blönduðum farmskrám 4.197,600 tonn
Innfluttar vörur samt. 31.896,541 tonn
ÚTFLUTNINGUR Freðfiskur 14.093,652 tonn
Saltsíld 1.109,280 tonn
Skreið 22,410 tonn
Mjöl 8.602,443 tonn
Lýsi 2.167,105 tonn Saltfiskur 4.038,600 tonn
Ýmsar sjávarafurðir 1.033,340 tonn
Vörur á blönduðum farmskrám 1.909,560 tonn
Útfluttar vörur 32.976,390 tonn
Samtals vörur fluttar um höfnina árið 1982 64.872,931 tonn
FLUTNINGAR MEÐ HERJÓLFI 1982:
Farþegar 46.122
Bílar 10.180
Vörur 10.420 tonn
Ferðir 355
KOMUR AÐKOMUSKIPA OG BÁTA TBL VESTMANNAEYJAHAFNAR 1982
Fiskiskip 627
önnurskip— S.Í.S. 18
Eimskip 51
Hafskip 3
Ríkisskip 84
Varð-, björgunar- og rannsóknaskip 17
Önnur skip íslensk 43
Erlend farmskip 26
Erlend fiski- og skemmtiskip 49
Samtals skip og bátar 918
Aðkomuskip og bátar er til Vestmannaeyjahafnar komu voru samtals um 367.829
brúttórúmlestir.

            Hafnarsjóður Vestmannaeyja
Sigurður Jónsson.