Bakkastígur 21

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. janúar 2017 kl. 10:43 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. janúar 2017 kl. 10:43 eftir Inga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu við Bakkastíg 21 sem byggt var á árunum 1965-1968 bjuggu hjónin Ingvar Gunnlaugsson og Helga Guðmundsdóttir og börn þeirra Elísabet, Guðmundur Kr., Þröstur, Svanur og Þuríður þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Bakkastígur 21 nýbyggt
Bakkastígur 21 norðurhlið
Tekið fyrir austan Bakkastíg 21 við leiðarvörðuna á túninu fyrir vestan þurrkhúsið, á myndinni eru bræðurnir Þröstur og Svanur Ingvarssynir f. 1963.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.