Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Minning látinna

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. desember 2016 kl. 10:38 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. desember 2016 kl. 10:38 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Mínníng látinna´

Líknargjafinn þjáðra þjóða, þú sem kyrrir vind og sjó. Ættjörð vor í ystu höfum undir þinni miskunn bjó. Vertu með oss, vaktu hjá oss, veittu styrk og hugarró. Þegar boðinn heljar hækkar, herra, lægðu vind og sjó. Þegar brotnar bylgjan þunga, brimið heyrist yfir fjöll. Þegar hendir sorg við sjóinn, syrgir, tregar þjóðin öll. Vertu Ijós og leiðarstjarna, lægðu storm og boðaföll, líknargjafinn þjáðra þjóða, þegar lokast sundin öll.