Suðurvegur 14

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. desember 2016 kl. 08:48 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. desember 2016 kl. 08:48 eftir Inga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Grunnmynd

Í húsinu sem stóð við Suðurveg 14, sem bygggt var árið 1959, bjuggu hjónin Haukur Jóhannsson og Emma Kristjánsdóttir og börn þeirra Kristján, Guðrún, Jóhanna og Sigurður Óli þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.