Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Vitinn á Geirfuglaskeri

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. desember 2016 kl. 09:51 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. desember 2016 kl. 09:51 eftir Karibjarna2 (spjall | framlög) (Ný síða: Eyjólfur Gíslason: Vitinn á Geirfuglaskeri í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja, 15. árgangi 1966, skrifaði ég grein um byggingu Þrídrangavitans, en hér ætla ég að segja...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Eyjólfur Gíslason:

Vitinn á Geirfuglaskeri

í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja, 15. árgangi 1966, skrifaði ég grein um byggingu Þrídrangavitans, en hér ætla ég að segja frá uppsetningu vitans á Geirfuglaskeri, því þar var ég með og ætti því að geta sagt nokkuð rétt frá, auk þess hefi ég nokkra punkta um það skrifað í gamla vasabók, sem ég styðst við. Þegar sjómenn höfðu fengið langa og góða reynslu af öryggi Þrídrangavitans og að ekki