Landagata 14

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. nóvember 2016 kl. 11:38 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. nóvember 2016 kl. 11:38 eftir Inga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Landagötu 14 var byggt árið 1949. Þar bjuggu alla tíð Guðmundur Þorsteinsson og Sigurbjörg Jónsdóttir og sonur þeirra Þráinn. Þar bjó einnig um tíma Hinrik Jónsson frá Skálum á Langanesi. Árið 1953 bjó þar einnig Guðni K Friðriksson


Heimildir

  • Íbúaskrá 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.