Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júní 2006 kl. 13:47 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júní 2006 kl. 13:47 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyja sinnir daglegri stjórnun skipulagsmála, umferðarmála, byggingarmálefna, umhverfisskipulags, atvinnumála, fráveitumála, sorpmála, landfræðilegs upplýsingakerfis Vestmannaeyjabæjar ásamt öðrum framkvæmdum á vegum bæjarins.

Tæknilegar upplýsingar

Heimilisfang: Tangagötu 1 900 Vestmannaeyjar Sími: 488 5030 Fax: 488 5031 Veffang: www.vestmannaeyjar.is Netfang: umhverfissvid@vestmannaeyjar.is Framkvæmdastjóri: Frosti Gíslason frosti@vestmannaeyjar.is Opnunartímar: Mán - Fös 8.00 - 12.00

Stofnanir sem tilheyra sviðinu

Þjónustumiðstöð Malbikunarstöð Grjótnám Sorpeyðingarstöð Slökkvilið Hafnarskrifstofa Málaflokkar Brunamál Búfjármál og dýrahald Byggingarmál Fráveitukerfi Gatnagerð Skipulagsmál Sorpeyðing

Starfsmenn

  • Framkvæmdastjóri

Frosti Gíslason, frosti@vestmannaeyjar.is Viðtalstími: virka daga kl:11:00-12:00

  • Skipulags- og byggingarfulltrúi

Sigurður Smári Benónýsson, bygg@vestmannaeyjar.is Viðtalstími: virka daga kl:11:00-12:00

  • Tækniteiknari

Brynhildur Friðriksdóttir, binna@vestmannaeyjar.is

  • Ritari

Inga Hjálmarsdóttir, inga@vestmannaeyjar.is


Heimildir

  • Vefur Vestmannaeyjabæjar, www.vestmannaeyjar.is.