Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1979/Á barnaári

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. febrúar 2016 kl. 16:30 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. febrúar 2016 kl. 16:30 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) (Ný síða: <center><big><big>'''Á'''</big></big></center> <center><big><big>'''barnaári</big></big></center><br> '''Árið 1979 er ár barnsins og af því tilefni birtum við nokkrar myndir,...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Á
barnaári


Árið 1979 er ár barnsins og af því tilefni birtum við nokkrar myndir, sem sýna að yngsta kynslóðin kann líka að taka til hendinni, þegar fiskur er annars vegar. Þannig hefur það verið og þannig verður það vonandi áfram.