Litli-Lambhagi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. október 2015 kl. 15:37 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. október 2015 kl. 15:37 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit


Litli-Lambhagi var íbúðarhús við Vesturveg árið 1910. Þar bjó þá Guðmundur Jesson Thomsen verkamaður.
Þetta mun vera húsið Litla-Grund, sem var íbúðarhús Guðmundar 1911 og til dd. hans 1931.