Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1990/Vélstjórafélag Vestmannaeyja 50 ára

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. september 2015 kl. 09:20 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. september 2015 kl. 09:20 eftir Kristinsigurlas (spjall | framlög) (Ný síða: <big>Vélstjórafélag Vestmannaeyja 50 ára</big><br> Í haust voru liðin 50 ár frá stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja. Félagið minntist þessara tímamóta á ýmsan há...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Vélstjórafélag Vestmannaeyja 50 ára

Í haust voru liðin 50 ár frá stofnun Vélstjórafélags Vestmannaeyja. Félagið minntist þessara tímamóta á ýmsan hátt svo sem með veglegum afmælisfagnaði í Básum og útgáfu á glæsilegu afmælisriti. Hér birtum við nokkrar myndir frá því er afmælisins var minnst.