Slippurinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Slippurinn er svæði við Vestmannaeyjahöfn þar sem bátar voru teknir í slipp. Dráttarbraut Vestmannaeyja var félagið sem sá um rekstur slippsins.

Slippurinn
Slippurinn í desember 1973.

Slippurinn veitingahús

Þann 6. júlí 2012 opnaði í gamla Magnahúsinu veitingastaður sem heitir Slippurinn.