„Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Eyjólfur byggði húsið [[Bessastaðir|Bessastaði]] árið 1928, litlu sunnan við æskuheimili hans, [[Búastaðir|Búastaði]] og þar héldu þau hjónin heimili í 45 ár. Búskapur var stór hluti af lífinu, skepnuhald og heyskapur, ásamt því að sækja björg í bú í úteyjunum.
Eyjólfur byggði húsið [[Bessastaðir|Bessastaði]] árið 1928, litlu sunnan við æskuheimili hans, [[Búastaðir|Búastaði]] og þar héldu þau hjónin heimili í 45 ár. Búskapur var stór hluti af lífinu, skepnuhald og heyskapur, ásamt því að sækja björg í bú í úteyjunum.


== Sjómennska ==  
= Sjómennska =  
Eyjólfur var alls í 40 vertíðir sem formaður á bátum. Hann hóf ferilinn á mótorbátnum Unni árið 1919 og eftir það var hann formaður á fjölmörgum bátum. Lengst var hann á [[Emma VE-219|Emmu VE-219]], 9 ár, en meðal annars var hann með Glað og [[Hansína VE-200|Hansínu]]. Fyrir seinni heimsstyrjöldina var hann í nokkur ár á færeyskum stórskútum. Formennsku sína endaði hann á Ísleifi, gamla, VE-63 árið 1962.
Eyjólfur var alls í 40 vertíðir sem formaður á bátum. Hann hóf ferilinn á mótorbátnum Unni árið 1919 og eftir það var hann formaður á fjölmörgum bátum. Lengst var hann á [[Emma VE-219|Emmu VE-219]], 9 ár, en meðal annars var hann með Glað og [[Hansína VE-200|Hansínu]]. Fyrir seinni heimsstyrjöldina var hann í nokkur ár á færeyskum stórskútum. Formennsku sína endaði hann á Ísleifi, gamla, VE-63 árið 1962.


Lína 31: Lína 31:
:''fróðan þann drenginn góðan.
:''fróðan þann drenginn góðan.


== Fræðistörf ==
= Fræðistörf =
Eyjólfur hafði gríðarlegan áhuga á sögu Vestmannaeyja og safnaði að sér öllu sem hann fann um eyjarnar. Ásamt fleirum átti hann stóran þátt í stofnun [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafnsins]] og var hann í fyrstu byggðasafnsnefndinni. Hann var einstaklega fróður og áhugasamur um sögu og skrifaði bækur og greinar um margt varðandi eyjarnar.
Eyjólfur hafði gríðarlegan áhuga á sögu Vestmannaeyja og safnaði að sér öllu sem hann fann um eyjarnar. Ásamt fleirum átti hann stóran þátt í stofnun [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafnsins]] og var hann í fyrstu byggðasafnsnefndinni. Hann var einstaklega fróður og áhugasamur um sögu og skrifaði bækur og greinar um margt varðandi eyjarnar.


Fjölmargar greinar skrifaði hann í Sjómannadagsblaðið, allt frá fyrstu tíð blaðsins.
Fjölmargar greinar skrifaði hann í Sjómannadagsblaðið, allt frá fyrstu tíð blaðsins.


== Líf eftir gos ==
= Líf eftir gos =
Ómetanlegur er sá skaði sem Eyjólfur varð fyrir í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Hann bjó á Bessastöðum og fóru þeir einna fyrstir undir hraun eftir [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Húsið fór undir hraun annan gosdaginn, 24. janúar 1973. Sökum þess náðist ekki að bjarga nærri öllum verðmætunum, einungis litlu broti var bjargað og nánast allt ritsafn Eyjólfs glataðist.
Ómetanlegur er sá skaði sem Eyjólfur varð fyrir í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Hann bjó á Bessastöðum og fóru þeir einna fyrstir undir hraun eftir [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Húsið fór undir hraun annan gosdaginn, 24. janúar 1973. Sökum þess náðist ekki að bjarga nærri öllum verðmætunum, einungis litlu broti var bjargað og nánast allt ritsafn Eyjólfs glataðist.


Lína 43: Lína 43:
Eyjólfur lést 7. júní 1995, 98 ára gamall.<br>
Eyjólfur lést 7. júní 1995, 98 ára gamall.<br>


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)]].
— Sjá nánar bók [[Suðurey]]jar — <br>
Eyjólfur er lágur vexti, en þrekinn og sannast á honum að ,,margur er knár þótt hann sé smár“. Hann er dökkur á brún og brá, sérlega léttlyndur og hrókur alls fagnaðar, mjög vel látinn í störfum og allri daglegri umgengni, síkátur, fróður vel og ræðinn og góður heim að sækja.<br>
Ungur að aldri byrjaði hann sjómennsku og fjallaferðir og hefir stundað hvort tveggja við góðan orðstír allt fram á þennan dag. Hann hefir sigið mikið til eggja og fugla, farið um flestar úteyjanna og heimalandið, enda vel kunnur staðháttum eyjanna til fugla og eggjatöku. Hann hefur legið við í [[Suðurey]], [[Álsey]], [[Brandur|Brandinum]] og [[Elliðaey]] og hvarvetna verið sérstaklega vinhollur, afhaldinn og góður félagi. Lífsstarf Eyjólfs er sjómennska.<br> formaður góður.<br>
{{Árni Árnason}}


== Myndir ==
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:Blik 1980 204.jpg
Mynd:Blik 1980 204.jpg

Leiðsagnarval