Helgafellsbraut 25

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Jón Gunnarsson á Horninu byggði húsið árið 1954. Steyptur kjallari en húsið hlaðið.

Þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Í húsinu bjuggu hjónin Jón Stefánsson símamaður og Elísabet Kristjánsdóttir ásamt börnum sínum Ágústínu og Hermanni þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Eftir gos Sigurvin Sigurvinsson og Helga Guðmundsdóttir, Sveinn Þorsteinsson og Guðrún Eyland og síðar Valdimar Guðmundsson.

Búið var í húsinu eftir gos en um árið 1986 var húsið rifið og ný hús byggð á lóðinni.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.