Heimagata 15

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þegar byrjaði að gjósa bjuggu í húsinu við Heimagötu 15, hjónin Gísli Gíslason og Guðrún Sveinbjarnardóttir. Þar var einnig Prentsmiðjan Eyrún til húsa.

Eyrún t.h. Blátindur t.v.
Heimagata 15 séð frá Heimagötu, líklega framan við Batavíu. Til vinstri sér í gafl á Löndum (Stóru Löndum). Ofar sést Bjarnleifshús, þar næst Heimagata 25. Að baki Bjarnleifshúss sér á framgafl Hrauns.

Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.

Myndasafn