Garðsauki

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Garðsauki stóð við Vestmannabraut 27 og var endahús í svonefndum Símastíg. Kristján Jónsson, skósmiður, byggði húsið árið 1912. Grjótgarður aðskildi Hlíðarhús og Stakkagerðistún og var Garðsauki þar vestur af. Garðsauki var rifin þann 15. desember 1993.

Kaupangur, Hrafnagil og Garðsauki.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

Myndir


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.