Engilbert Eiðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Engilbert Eiðsson (Eddi) sjómaður, vélstjóri fæddist 29. júní1964 í Eyjum og drukknaði 11. mars 1984.
Foreldrar hans Eiður Sævar Marinósson, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 30. ágúst 1939, d. 15. desember 2000, og kona hans Sigurborg Engilbertsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 9. júlí 1944.

Engilbert Eiðsson.

Þau Sólveig hófu búskap, eignuðust ekki börn. Þau bjuggu á Brekku við Faxastíg 4.
Engilbert fórst með Hellisey VE 1984.

I. Sambúðarkona Engilberts er Sólveig María Aðalbjörnsdóttir húsfreyja, f. 29. mars 1962 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.