Hlaðbær (Austurvegur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 08:53 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 08:53 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Hlaðbær stóð við Austurveg 28 og fór undir hraun árið 1973.

Háigarður, en Hlaðbær, (Austurvegur 28), austar. Þar austur af er Litli-Hlaðbær, en austast eru Austari Vilborgarstaðir. Elliðaey í baksýn.
Litli-Hlaðbær, lengst til vinstri á myndinni, var hluti af Vilborgarstöðum.
Mið-hlaðbær við Kirkjubæ
Norðurbær á Kirkjubæ

Hjónin Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari og píanókennari og kona hans Guðrún Loftsdóttir og börn þeirra Loftur, Friðrik og Ágústa.Bjuggu í húsinu auk Jóels Jónssonar þegar byrjaðir að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.