Sigurfinnur Einarsson (Fagradal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 13:07 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 13:07 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurfinnur Einarsson verkstjóri fæddist 3. desember 1912 og lést 23. febrúar 2004. Hann var kvæntur Önnu Ester Sigurðardóttur. Þau áttu börnin Einar, Sigurfinn og Þorbjörgu.

Sigurfinnur í maí 1990.

Hann bjó síðustu ár ævi sinnar á Hraunbúðum.