Úrval

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júní 2007 kl. 08:51 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júní 2007 kl. 08:51 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Úrval var byggt árið 1930 og stendur við Miðstræti 14. Húsið er verslunarhúsnæði og mun nafnið komið frá verslun með sama nafni er þar var til húsa. Einnig hefur verið hárgreiðslustofa, sjoppa, læknastofur og bókabúð í húsinu. Auk þess sem þarna voru verbúðir og íbúð. Nú er þar fataverslunin Miðbær.

Úrval

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.