Ragnar Jónsson (Fögrubrekku)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ragnar Jónsson frá Höfnum, sjómaður, strætisvagnastjóri, vaktformaður hjá SVR, fæddist 14. júní 1935 og lést 30. október 2013.
Foreldrar hans Jón Björgvin Sigurðsson, f. 19. desember 1893, d. 26. mars 1977, og Margrét Helgadóttir, f. 24. nóvember 1898, d. 28. október 1981.

Ragnar bjó á Fögrubrekku, síðar í Rvk.
Þau Guðbjörg giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Ragnars er Guðbjörg Gísladóttir húsfreyja, bréfberi hjá Póstinum, f. 15. mars 1946,
Börn þeirra:
1. Jón Gísli Ragnarsson, f. 1. janúar 1967.
2. Margrét Björg Ragnarsdóttir, f. 31. júlí 1969.
3. Sigurborg Ragnarsdóttir, f. 5. júlí 1977.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.