Gunnar Hjelm

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ragnar Gunnar Hjelm, sjómaður fæddist 23. ágúst 1930 á Streiti í Breiðdal, S.-Múl. og lést 12. desember 1990.
Foreldrar hans voru Olav Gunnar Svanberg Hjelm sjómaður, f. 7. júlí 1909 í Færeyjum, d. 19. desember 1974, og Sigurbjörg Einarsdóttir, síðar húsfreyja á Streiti, f. 25. júní 1921 á Eskifirði, d. 5. júní 2010.
Fósturfaðir Ragnars var Jóhann Ágúst Guðnason bóndi á Streiti, f. 3. ágúst 1918, d. 30. mars 1994.

Þau Valgerður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Stuðlabergi í Eyjum, síðan í Grímsey. Þar lést Gunnar.

I. Kona Gunnars var Valgerður Viktoría Valdimarsdóttir, húsfreyja, f. 8. júlí 1937, d. 3. nóvember 2006.
Börn þeirra:
1. Andrea Bergildur Gunnarsdóttir, húsfreyja, f. 5. nóvember 1956.
2. Rósa Katrín Gunnarsdóttir, f. 23. júní 1962.
3. Gunnar Halldór Gunnarsson, f. 5. júlí 1972.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.