Gissur Vigfússon

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. júní 2005 kl. 11:53 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júní 2005 kl. 11:53 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Gissur Vigfússon. Hann fékk veitingu fyrir kirkjubæjarprestakalli 1546, og hefur þá verið ungur, því að hann er enn á lífi sem uppgjafarprestur í Eyjum undir lok 16. aldar. Séra Gissur er af sumum talinn sonur Vigfúsar Erlendssonar hirðstjóra og sýslumanss á Hlíðarenda.

Heimildir

  • Eyjar gegnum aldirnar Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930