Rafnseyri

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júlí 2007 kl. 08:42 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júlí 2007 kl. 08:42 eftir Johanna (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Rafnseyri

Húsið Rafnseyri við Faxastíg var byggt 1918. Húsið hefur tvisvar sinnum verið fært, frá byggingu til 1936 stóð húsið við Kirkjuveg 15b en var þá fært á Vestmannabraut 15. Húsið var flutt af Kirkjuveginum því það var of nærri Einarshöfn og Rafstöðinni. Árið 1960 var húsið síðan fært að Faxastíg þar sem það stendur í dag. Í húsinu var um tíma rakarastofa og fiskbúð.

og stóð þar til 1960 en þá var það fært Faxastíg þar sem þar stendur í dag. == Eigendur og íbúar ==

Rafnseyri

Heimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.