Eiríkshús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 12:48 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 12:48 eftir Daniel (spjall | framlög) (urðarvegur > urðavegur)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Eiríkshús stóð við Urðarveg 41. Það var reist árið 1926 og kostaði 24 þúsund krónur. Eiríkur Ásbjörnsson útgerðarmaður átti húsið en það fór undir hraun.