Helgi Benediktsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júlí 2006 kl. 10:59 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júlí 2006 kl. 10:59 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Helgi Benediktsson fæddist 3. desember 1899 og lést 8. apríl 1971. Helgi bjó meðal ananrs á Heiðarvegi og í Hábæ.

Helgi var afkastamikill útgerðarmaður, meðal annars með Skaftfelling og Skíðblaðni. Hann var einn af stofnendum Vinnslustöðvarinnar og sat í fyrstu stjórn félagsins. Helgi sat í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja frá 1943–1958.

Helgi rak einnig byggingar- og útgerðarverslun, lengst af í Vosbúð.


Heiðarvegi 20 hábær