Sigurjón Ingvarsson (skipstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. júní 2006 kl. 10:42 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. júní 2006 kl. 10:42 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurjón Ingvarsson var fæddur 20. desember 1895 og lést 29. mars 1986, 90 ára gamall. Hann var fæddur og uppalinn að Klömbrum undir Austur-Eyjafjöllum. Hann kom til Eyja um fermingaraldur.