Anna Soffía Klog

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. febrúar 2016 kl. 12:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. febrúar 2016 kl. 12:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Anna Soffía Klog''' fæddist um 1778 í Eyjum og var á lífi 1860 í Danmörku.<br> Foreldrar hennar voru Hans Jensen Klog kaupmaður í Eyjum, síðar í Danmörku...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Anna Soffía Klog fæddist um 1778 í Eyjum og var á lífi 1860 í Danmörku.
Foreldrar hennar voru Hans Jensen Klog kaupmaður í Eyjum, síðar í Danmörku og kona hans Abelone Klog, fædd Holm, húsfreyja.

Börn Abelone og Hans Klogs hér:
1. Ingeborg Klog f. um 1766 í Eyjum, d. 6. maí 1843 í Gloslunde í Danmörku.
2. Tómas Klog landlæknir í Nesi við Seltjörn, f. 15. apríl 1768, d. 31. janúar 1824.
3. Jens Klog verzlunarstjóri í Eyjum 1801, f. um 1778, d. 1811.
4. Anna Soffía Klog, f. um 1778, á lífi 1860.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.