Bakkastígur 23

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júlí 2007 kl. 12:07 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júlí 2007 kl. 12:07 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Smáleiðr.)
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu við Bakkastíg 23 bjuggu hjónin Björn Kristjánsson og Guðbjörg Gunnlaugsdóttir og hjónin Þórarinn Gunnlaugsson og Jóhanna Sigurðardóttir þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Bakkastígur 23
Bakkastígur 23 í gosinu



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.