Drífandi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. maí 2006 kl. 17:45 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. maí 2006 kl. 17:45 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Drífandi

Húsið Drífandi stendur við Bárustíg 2 og hýsti verslunina „Kaupfélagið Drífandi“ frá 1921 til 1931. Enn í dag er þetta hús notað sem verslunarhúsnæði, þar er starfrækt fataverslun, veitingastaður og hótel.