Anna Friðbjarnardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. nóvember 2012 kl. 15:16 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. nóvember 2012 kl. 15:16 eftir Þórunn (spjall | framlög) (Leiðrétt fæðingarár)
Fara í flakk Fara í leit
Glæsileg húsmóðir Anna Friðbjarnar oftast nefnd Bíbí á Gjábakka. Hér er hún að bjóða danskt smurbrauð. Gestir húsfreyjunnar eru Anna Halldórsdóttir, Arnoddur Gunnlaugsson og Svanhildur Jóhannesdóttir, bróðurdóttir Önnu.

Anna Margrét Friðbjarnardóttir fæddist 15. ágúst 1921. Hún var húsmóðir á Gjábakka.