Áshóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. febrúar 2024 kl. 16:54 eftir 11brekigeorg (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. febrúar 2024 kl. 16:54 eftir 11brekigeorg (spjall | framlög) (Ég breytti textanum.)
Fara í flakk Fara í leit
Áshóll

Húsið Áshóll við Faxastíg 17 var byggt árið 1925. Húsið hefur verið stækkað í austur og vestur í gegnum árin.

Eigendur og íbúar

  • Torfi Einarsson
  • Árni Guðmundsson og Ása Torfadóttir
  • Ragnar Jóhannsson
  • Vilhjálmur C Bjarnason og Karolína Pedersen
  • Ómar Stefánsson
  • Emil Andersen
  • 2024, Freyr Atlason og Kolbrún María Hörpudóttir og Breki Georg Freysson

Heimildir

  • Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.