Ingibjörg Tómasdóttir (kaupkona)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. apríl 2024 kl. 11:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. apríl 2024 kl. 11:26 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Ingibjörg Tómasdóttir og Þórður Böðvarsson, bróðursonur hennar.

Árný Ingibjörg Tómasdóttir kaupkona fæddist að Reyðarvatni 22. ágúst 1891 og lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 18. september 1952.
Sjá æviþætti í Bliki 1961.