„Páll Sigurðsson (Laufholti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Páll Sigurðsson (Laufholti)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
Hann var vinnumaður á Rauðnefsstöðum á Rangárvöllum við fæðingu Guðrúnar 1900, en þá var Soffía vinnukona á Keldum. Þau voru síðan vinnuhjú á Keldum, fluttust þaðan að Þorvaldseyri u. Eyjafjöllum 1906 og voru þar í húsmennsku  við fæðingu Helga fyrri, fluttust að Butru í A-Landeyjum 1907, voru bændur þar 1907-1908.<br>  
Hann var vinnumaður á Rauðnefsstöðum á Rangárvöllum við fæðingu Guðrúnar 1900, en þá var Soffía vinnukona á Keldum. Þau voru síðan vinnuhjú á Keldum, fluttust þaðan að Þorvaldseyri u. Eyjafjöllum 1906 og voru þar í húsmennsku  við fæðingu Helga fyrri, fluttust að Butru í A-Landeyjum 1907, voru bændur þar 1907-1908.<br>  
Helga Soffía fór frá Butru að Dalseli u. Eyjafjöllum með Guðrúnu dóttur þeirra 1908. Guðrún var síðan í fóstri  á Kirkjulandi í A-Landeyjum, en kom til Eyja úr  
Helga Soffía fór frá Butru að Dalseli u. Eyjafjöllum með Guðrúnu dóttur þeirra 1908. Guðrún var síðan í fóstri  á Kirkjulandi í A-Landeyjum, en kom til Eyja úr  
Landeyjum 1909 í fylgd [[Elísabet Arnoddsdóttir (Gjábakka)| Elísabetar Arnoddsdóttur]], sem kom að [[Gjábakki|Gjábakka]], var húsfreyja þar.<br>
Landeyjum 1909 í fylgd [[Elísabet Arnoddsdóttir frá Gjábakka| Elísabetar Arnoddsdóttur]], sem kom að [[Gjábakki|Gjábakka]], var húsfreyja þar.<br>
Guðrún var  kölluð léttastúlka á Gjábakka 1910.<br>
Guðrún var  kölluð léttastúlka á Gjábakka 1910.<br>
Þeir bræður Björgvin Hafsteinn, nýfæddur, og Helgi á 3. ári  voru fluttir frá Butru til Eyja 1909, Björgvin í fóstur að [[Brekkuhús]]i, en Helgi líklega að [[Hlíð]] þar sem móðir hans varð vinnukona.<br>
Þeir bræður Björgvin Hafsteinn, nýfæddur, og Helgi á 3. ári  voru fluttir frá Butru til Eyja 1909, Björgvin í fóstur að [[Brekkuhús]]i, en Helgi líklega að [[Hlíð]] þar sem móðir hans varð vinnukona.<br>

Leiðsagnarval