„Ingveldur Magnúsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
5. Oddur Oddsson, f. 12. október 1826, d. 17. október 1826 úr „Barnaveiki“. <br>
5. Oddur Oddsson, f. 12. október 1826, d. 17. október 1826 úr „Barnaveiki“. <br>
6. [[Þuríður Oddsdóttir (Sjólyst)|Þuríður Oddsdóttir]] húsfreyja, f. 12. maí 1829, d. 31. október 1903.<br>
6. [[Þuríður Oddsdóttir (Sjólyst)|Þuríður Oddsdóttir]] húsfreyja, f. 12. maí 1829, d. 31. október 1903.<br>
7. [[Ingveldur Oddsdóttir (Kirkjubæ)|Ingveldur Oddsdóttir]] vinnukona, f. 2. nóvember 1831, d. 22. september 1890. Fór til Vesturheims 1883.<br>
7. [[Ingveldur Oddsdóttir (Kirkjubæ)|Ingveldur Oddsdóttir]] vinnukona, f. 2. nóvember 1831, d. 22. september 1890. <br>


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 7. maí 2015 kl. 21:14

Ingveldur Magnúsdóttir frá Löndum, húsmóðir á Kirkjubæ, fæddist 2. janúar 1796 í Yztabæliskoti u. Eyjafjöllum og lést 13. október 1868 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Magnús bóndi í Yztabæliskoti, f. um 1765, Jónsson, f. 1732, Þorleifssonar og kona hans (16. maí 1793) Sesselja Árnadóttir, f. um 1769, d. 7. febr. 1841 í Eyjum.

Þau Oddur voru bændafólk í Gerði 1816 og á Kirkjubæ 1828 og 1835.
Ingveldur var ekkja á Kirkjubæ 1845.
Maki, (25. júlí 1813): Oddur Ögmundsson, f. um 1787, d. 27. janúar 1837.
Börn þeirra voru:
1. Sesselja Oddsdóttir, f. 10. ágúst 1815. Mun hafa dáið ung. Dánarskrár vantar 1813-16.
2. Sigurður Oddsson, f. 24. júlí 1817, d. 31. júlí 1817 „af Vestmannaeyja Barnaveiki“, þ.e. ginklofi.
3. Þorbjörg Oddsdóttir, f. 11. desember 1819 í Gerði, d. 16. desember úr ginklofa.
4. Magnús Oddsson skipherra, f. 24. október 1822, fórst með þilskipinu Helgu í apríl 1867.
5. Oddur Oddsson, f. 12. október 1826, d. 17. október 1826 úr „Barnaveiki“.
6. Þuríður Oddsdóttir húsfreyja, f. 12. maí 1829, d. 31. október 1903.
7. Ingveldur Oddsdóttir vinnukona, f. 2. nóvember 1831, d. 22. september 1890.


Heimildir