„Jón Þórðarson (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jón Þórðarson (Löndum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
2. [[Þorsteinn Jónsson (Kastala)|Þorsteinn Jónsson]] í [[Kastali|Kastala]], f. 27. júlí 1833.<br>
2. [[Þorsteinn Jónsson (Kastala)|Þorsteinn Jónsson]] í [[Kastali|Kastala]], f. 27. júlí 1833.<br>
3. [[Sigurður Jónsson (Túni)|Sigurður Jónsson]] í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. 14. mars 1825, bróðir Þorsteins í Kastala.<br>
3. [[Sigurður Jónsson (Túni)|Sigurður Jónsson]] í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. 14. mars 1825, bróðir Þorsteins í Kastala.<br>
4. Sigurður Sigurðsson, f. 17. mars 1852, 11 ára,  sonur Sigurðar í Stóra-Gerði.<br
4. Sigurður Sigurðsson, f. 17. mars 1852, 11 ára,  sonur Sigurðar í Stóra-Gerði.<br>
5. [[Magnús Diðriksson (Görðum við Kirkjubæ)|Magnús Diðriksson]] í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]], f. 1. apríl 1837.<br>
5. [[Magnús Diðriksson (Görðum við Kirkjubæ)|Magnús Diðriksson]] í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]], f. 1. apríl 1837.<br>
6. Jón Þórðarson frá [[Lönd]]um, f. 1833.<br>
6. Jón Þórðarson frá [[Lönd]]um, f. 1833.<br>

Útgáfa síðunnar 19. mars 2015 kl. 20:58

Jón Þórðarson sjómaður á Löndum fæddist 17. júní 1833 á Felli í Mýrdal og drukknaði í mars 1863.
Foreldrar hans voru sr. Þórður Brynjólfsson, f. 8. september 1763, d. 1. janúar 1840, og þriðja kona hans Solveig Sveinsdóttir húsfreyja, f. 21. september 1797, d. 22. júlí 1874.

Bróðir Jóns var Sveinn Þórðarson beykir á Löndum, f. 18. febrúar 1827, d. 4. nóvember 1901 í Vesturheimi.

Jón var með foreldrum sínum á Felli til 1838, í Fagradal 1838-1859.
Hann fluttist til Eyja 1859, var húseigandi í Vanangri 1860, „sjálfs sín“ á Löndum 1861, vinnumaður þar 1862, var þar til heimilis, er hann fórst með þilskipinu Hansínu í mars 1863.
Jón var ókvæntur og barnlaus í Eyjum.
Þeir, sem fórust með Hansínu, voru:
1. Sæmundur Ólafsson skipstjóri, f. 24. desember 1831.
2. Þorsteinn Jónsson í Kastala, f. 27. júlí 1833.
3. Sigurður Jónsson í Stóra-Gerði, f. 14. mars 1825, bróðir Þorsteins í Kastala.
4. Sigurður Sigurðsson, f. 17. mars 1852, 11 ára, sonur Sigurðar í Stóra-Gerði.
5. Magnús Diðriksson í Görðum við Kirkjubæ, f. 1. apríl 1837.
6. Jón Þórðarson frá Löndum, f. 1833.
7. Hreinn Jónsson í Brandshúsi, f. 28. nóvember 1821.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.