„Magnús Sigurðsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Magnús Sigurðsson (Vilborgarstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
Barna er ekki getið.<br>
Barna er ekki getið.<br>


II. Síðari kona Magnúsar var Þorgerður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1787, d. 4. mars 1840.<br>
II. Síðari kona Magnúsar, (3. apríl 1809 í Eyjum), var Þorgerður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1787, d. 4. mars 1840.<br>
Þau eignuðust am.k. 10 börn. Þau sem fluttust til Eyja voru:<br>
Þau eignuðust am.k. 10 börn. Þau sem fluttust til Eyja voru:<br>
1. [[Jón Magnússon (Vilborgarstöðum)|Jón Magnússon]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 23. maí 1811, d. 3. apríl 1860.<br>
1. [[Jón Magnússon (Vilborgarstöðum)|Jón Magnússon]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 23. maí 1811, d. 3. apríl 1860.<br>

Útgáfa síðunnar 2. febrúar 2015 kl. 19:52

Magnús Sigurðsson bóndi í Ásgarði í Landbroti, síðast ekkill, vinnumaður í dvöl á Vilborgarstöðum, fæddist 1775 í Sólheimasókn í Mýrdal og lést 8. ágúst 1846 á Vilborgarstöðum.
Faðir hans var Sigurður bóndi á Vatnsskarðshólum, f. 1721, Magnússon, kóngssmiðs á Vilborgarstöðum, Sigurðssonar, en móðir Einars var síðari kona Sigurðar, Hallfríður húsfreyja, f. 1732, d. 3. maí 1820, Einarsdóttir bónda, smiðs, hreppstjóra og bátsformanns á Skíðbakka í A-Landeyjum, f. 1698, Sveinssonar bónda á Lágafelli þar, f. 1660, Sigurðssonar og konu Sveins, Sigríðar húsfreyju, f. 1666, á lífi 1729, Bjarnadóttur.
Móðir Hallfríðar og kona Einars á Skíðbakka var Elín.

Bróðir Magnúsar var Einar Sigurðsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1769, d. 18. mars 1852.

Magnús var bóndi og húsmaður í V-Skaftafellssýslu, húsmaður á Prestbakka á Síðu 1805-1811, bóndi í Ásgarði í Landbroti 1811-1833, á Refsstöðum þar 1833-1840, ekkjumaður í Þykkvabæ í Álftaveri 1840-1841.
Hann fluttist að Vilborgarstöðum ásamt Guðlaugu dóttur sinni 1841 og var vinnumaður hjá Jóni syni sínum þar.
Magnús lést 1846.

Magnús var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans var Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja, f. 1770, d. 13. maí 1806.
Barna er ekki getið.

II. Síðari kona Magnúsar, (3. apríl 1809 í Eyjum), var Þorgerður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1787, d. 4. mars 1840.
Þau eignuðust am.k. 10 börn. Þau sem fluttust til Eyja voru:
1. Jón Magnússon bóndi á Vilborgarstöðum, f. 23. maí 1811, d. 3. apríl 1860.
2. Guðlaug Magnúsdóttir vinnukona á Vilborgarstöðum, f. 30. desember 1825, d. 8. maí 1916.


Heimildir