„Þingeyri“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Hallgrímur lést stuttu eftir að hann flutti inn, er hann tók útbyrðis af vélbátnum Emmu VE og drukknaði. Kona hans, [[Vilhelmína Jónasdóttir]] og börn fluttu í kjallaraíbúðina og leigðu [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteini Þ.Víglundssyni]] efri hæðina.
Hallgrímur lést stuttu eftir að hann flutti inn, er hann tók útbyrðis af vélbátnum Emmu VE og drukknaði. Kona hans, [[Vilhelmína Jónasdóttir]] og börn fluttu í kjallaraíbúðina og leigðu [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteini Þ.Víglundssyni]] efri hæðina.


Árið 1930 kaupir [[Sigurður Sigurjónsson]], Siggi á Freyju VE, húsið en hann var sonur Sigurjóns fisksala sem var í húsinu 1924 – 1925. Sigurður var í húsinu til ársins 1954, en á árinu 1951 seldi hann húsið [[Finnbogi Friðfinnsson|Finnboga Friðfinnssyni]] og [[Kristjana Þorfinnsdóttir|Kristjönu Þorfinnsdóttur]]. Þau fluttu inn í kjallaraíbúðina og ætluðu að vera þar stutt því Sigurður var að byggja hús sitt er stendur við [[Boðaslóð]] 15. Eitthvað dróst byggingin og flutti Sigurður út árið 1954. Þá fluttu þau Bogi og Kristjana upp, enda orðið þröngt um þau niðri, komin með þrjú börn. Bogi byggði við húsið árið 1955 og stækkaði það. Bogi og Kristjana voru í húsinu til ársins 1959 er þau seldu það. [[Sveinn Valdimarsson]] keypti húsið. Sveinn og kona hans, [[Lára Þorgeirsdóttir]] voru í húsinu til ársins 1968. Árið 1967 seldi Sveinn kjallarnn, þeim systrum [[Guðrún Eyjólfsdóttir|Guðrúnu]] og [[Jóna Eyjólfsdóttir|Jónu]] Eyjólfsdætrum frá Fjósum í Mýrdal.
Árið 1930 kaupir [[Sigurður Sigurjónsson]], Siggi á Freyju VE, húsið en hann var sonur Sigurjóns fisksala sem var í húsinu 1924 – 1925. Sigurður var í húsinu til ársins 1954, en á árinu 1951 seldi hann húsið [[Finnbogi Friðfinnsson|Finnboga Friðfinnssyni]] og [[Kristjana Þorfinnsdóttir|Kristjönu Þorfinnsdóttur]]. Þau fluttu inn í kjallaraíbúðina og ætluðu að vera þar stutt því Sigurður var að byggja hús sitt er stendur við [[Boðaslóð]] 15. Eitthvað drógst byggingin og flutti Sigurður út árið 1954. Þá fluttu þau Bogi og Kristjana upp, enda orðið þröngt um þau niðri, komin með þrjú börn. Bogi byggði við húsið árið 1955 og stækkaði það. Bogi og Kristjana voru í húsinu til ársins 1959 er þau seldu það. [[Sveinn Valdimarsson]] keypti húsið. Sveinn og kona hans, [[Lára Þorgeirsdóttir]] voru í húsinu til ársins 1968. Árið 1967 seldi Sveinn kjallarnn, þeim systrum [[Guðrún Eyjólfsdóttir|Guðrúnu]] og [[Jóna Eyjólfsdóttir|Jónu]] Eyjólfsdætrum frá Fjósum í Mýrdal.


Árið 1968 selur Sveinn húsið [[Hilmar Árnason|Hilmari Árnasyni]] og [[Guðrún Jónsdóttir Þingeyri|Guðrúnu Jónsdóttur]], þau voru í húsinu til ársins 1974 er þau selja [[Brynheiður Ketilsdóttir|Brynheiði Ketilsdóttur]] og [[Björn Eiríkur Jónsson|Birni Eiríki Jónssyni]] húsið. Sonur þeirra [[Guðlaugur Grétar Björnsson]] í Gerði, endurnýjaði húsið fyrir foreldra sína. Hann setti nýtt á gólf, skipti um vatnslagnir, rafmagn og nýja glugga í húsið, hann skipti einnig um eldhúsinnréttingu.
Árið 1968 selur Sveinn húsið [[Hilmar Árnason|Hilmari Árnasyni]] og [[Guðrún Jónsdóttir Þingeyri|Guðrúnu Jónsdóttur]], þau voru í húsinu til ársins 1974 er þau selja [[Brynheiður Ketilsdóttir|Brynheiði Ketilsdóttur]] og [[Björn Eiríkur Jónsson|Birni Eiríki Jónssyni]] húsið. Sonur þeirra [[Guðlaugur Grétar Björnsson]] í Gerði, endurnýjaði húsið fyrir foreldra sína. Hann setti nýtt á gólf, skipti um vatnslagnir, rafmagn og nýja glugga í húsið, hann skipti einnig um eldhúsinnréttingu.
76

breytingar

Leiðsagnarval