„Þóra Jónsdóttir (Stakkagerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
Þóra var systir [[Þórunn Jónsdóttir (Fögruvöllum)|Þórunnar Jónsdóttur]] húsfreyju á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]].<br>
Þóra var systir [[Þórunn Jónsdóttir (Fögruvöllum)|Þórunnar Jónsdóttur]] húsfreyju á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]].<br>


Þóra var vinnukona á Rauðafelli 1835, á prestsetrinu í Holti 1840. <br>
Þóra var hjá foreldrum sínum á Sitjanda 1816, 28 ára vinnukona í prestssetrinu að Holti 1840. Þar var [[Bjarni Magnússon (Stakkagerði)|Bjarni Magnússon]] 26 ára vinnumaður.<br>
Þau Bjarni fluttust 1843 frá Holti til Eyja ásamt Hugborgu systur Bjarna og Katrínu móður Þóru.<br>
Þau Bjarni fluttust til Eyja 1843, „ætla að giftast“. Með þeim kom Hugborg Magnúsdóttir systir Bjarna og [[Katrín Sigurðardóttir (Ottahúsi)|Katrín Sigurðardóttir]] móðir Þóru.<br>
Hún var húsfreyja í [[Ottahús]]i 1845 og 1850, í [[Stakkagerði]] 1860.<br>
Þóra var í Ottahúsi 1845 með Bjarna  og móður sinni, í Stakkagerði með Bjarna 1860.<br>
Þau Bjarni misstu báðar dættur sínar úr barnaveiki með þriggja daga millibili 1851.<br>
Þau Bjarni misstu dreng 1842 og stúlku 1844 úr ginklofa og báðar yngri dætur sínar úr barnaveiki með þriggja daga millibili 1851.<br>
Húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] var hún við Blíð-slysið 1869.<br>
Þóra var húsfreyja á Kirkjubæ við Blíð-slysið 1869.<br>
Hún var niðursetningur í [[Kirkjubær|Norðurbænum]] á Kirkjubæ 1870, í [[Jónshús]]i 1880 og í [[Kirkjubær|Staðarbænum]] á Kirkjubæ 1890.<br>
Hún var niðursetningur í [[Kirkjubær|Norðurbænum]] á Kirkjubæ 1870, í [[Jónshús]]i 1880 og í [[Kirkjubær|Staðarbænum]] á Kirkjubæ 1890.<br>


Lína 22: Lína 22:
1. Sigurður Bjarnason, f. 1. júní 1842, d. 14. nóvember 1843.<br>
1. Sigurður Bjarnason, f. 1. júní 1842, d. 14. nóvember 1843.<br>
2. Þóra Bjarnadóttir, f. 24. júlí 1844, d. 1. ágúst 1844 úr ginklofa.<br>
2. Þóra Bjarnadóttir, f. 24. júlí 1844, d. 1. ágúst 1844 úr ginklofa.<br>
3. Hugborg Bjarnadóttir, f. 29. nóvember 1846, d. 23. apríl 1851 úr barnaveiki.<br>
3. Hugbjörg Bjarnadóttir, f. 29. nóvember 1846, d. 23. apríl 1851 úr barnaveiki.<br>
4. Rannveig Bjarnadóttir, f. 1. febrúar 1848, d. 20. apríl 1851 úr barnaveiki.<br>
4. Rannveig Bjarnadóttir, f. 1. febrúar 1848, d. 20. apríl 1851 úr barnaveiki.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2014 kl. 16:57

Þóra Jónsdóttir húsfreyja í Ottahúsi. Stakkagerði og Kirkjubæ fæddist 11. september 1808 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum og lést 14. mars 1894.

Móðir Þóru var Katrín Sigurðardóttir húsfreyja á Sitjanda í Eyvindarhólasókn 1816, ekkja hjá Þóru í Ottahúsi 1845, f. í ágúst 1779 á Rauðafelli þar, d. 25. júní 1856.

Faðir Þóru og maður Katrínar í Ottahúsi var Jón Þorleifsson bóndi á Sitjanda, f. 1735 í Pétursey í Mýrdal.
Faðir hans var Þorleifur bóndi í Pétursey 1735, f. 1705, Jónsson prests í Meðallandsþingum, f. 1673, d. 1707, Vigfússonar prests á Felli í Mýrdal, f. 1647, d. 1731, Ísleifssonar, og fyrstu konu sr. Vigfúsar, Kristínar húsfreyju, f. (1650), d. fyrir mt 1703, Magnúsdóttur.
Móðir Þorleifs í Pétursey og kona sr. Jóns var Gróa „yngri‟ húsfreyja, f. 1677, d. 1707 í bólunni, Jónsdóttir bónda á Flögu í Skaftártungu, f. 1635, d. 1708, Fabíanssonar, og konu Jóns á Flögu, Hallgerðar húsfreyju, f. 1645, d. um 1730, Sigmundsdóttur.
Móðir Jóns Þorleifssonar og fyrri kona Þorleifs í Pétursey var Ingibjörg húsfreyja, f. 1715, Jónsdóttir, (óvíst) bónda í Reynisholti og Neðri Dal u. Eyjafjöllum, f. 1688, Oddleifssonar, f. 1641, Runólfssonar, og konu Jóns Oddleifssonar, Vigdísar húsfreyju, f. 1672, Sveinsdóttur.

Þóra var systir Þórunnar Jónsdóttur húsfreyju á Fögruvöllum.

Þóra var hjá foreldrum sínum á Sitjanda 1816, 28 ára vinnukona í prestssetrinu að Holti 1840. Þar var Bjarni Magnússon 26 ára vinnumaður.
Þau Bjarni fluttust til Eyja 1843, „ætla að giftast“. Með þeim kom Hugborg Magnúsdóttir systir Bjarna og Katrín Sigurðardóttir móðir Þóru.
Þóra var í Ottahúsi 1845 með Bjarna og móður sinni, í Stakkagerði með Bjarna 1860.
Þau Bjarni misstu dreng 1842 og stúlku 1844 úr ginklofa og báðar yngri dætur sínar úr barnaveiki með þriggja daga millibili 1851.
Þóra var húsfreyja á Kirkjubæ við Blíð-slysið 1869.
Hún var niðursetningur í Norðurbænum á Kirkjubæ 1870, í Jónshúsi 1880 og í Staðarbænum á Kirkjubæ 1890.

Maður Þóru, (9. nóvember 1843), var Bjarni Magnússon tómthúsmaður og sjómaður í Stakkagerði, f. 13. febrúar 1814 á Geirlandi á Síðu, fórst með Blíð 26. febrúar 1869.
Börn þeirra hér:
1. Sigurður Bjarnason, f. 1. júní 1842, d. 14. nóvember 1843.
2. Þóra Bjarnadóttir, f. 24. júlí 1844, d. 1. ágúst 1844 úr ginklofa.
3. Hugbjörg Bjarnadóttir, f. 29. nóvember 1846, d. 23. apríl 1851 úr barnaveiki.
4. Rannveig Bjarnadóttir, f. 1. febrúar 1848, d. 20. apríl 1851 úr barnaveiki.


Heimildir