„Íþróttafélagið Þór“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
8 árum eftir stofnun Íþróttafélagsins Þórs
Ekkert breytingarágrip
m (8 árum eftir stofnun Íþróttafélagsins Þórs)
Lína 8: Lína 8:
Gefið var út félagsblað á fyrstu árum Þórs og hét það [[Mjölnir]]. Fyrsta tölublaðið var lesið upp á félagsfundi 20. janúar 1919. Þá var stofnuð sérstök kvennadeild í handknattleik 9. desember 1929.
Gefið var út félagsblað á fyrstu árum Þórs og hét það [[Mjölnir]]. Fyrsta tölublaðið var lesið upp á félagsfundi 20. janúar 1919. Þá var stofnuð sérstök kvennadeild í handknattleik 9. desember 1929.


Tíu árum eftir stofnun Þórs kom [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélagið Týr]] til sögunnar. Segja má að þessi tvö félög hafi ekki getað verið hvort án annars, því félögin efldu hvort annað, skerptu keppnisviljann, brýndu fórnarviljann og juku félagsþroska félaga sinna. Sameiginlega réðust félögin í að endurbæta völlinn við Hástein um miðjan þriðja áratuginn, en í nokkur ár hafði ekkert verið gert í vallarmálum. Var völlurinn við [[Hásteinn|Hástein]] notaður til ársins 1937, er íþróttasvæðið inni við [[Botn]] var tekið í notkun.
8 árum eftir stofnun Þórs eða árið 1921, kom [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélagið Týr]] til sögunnar. Segja má að þessi tvö félög hafi ekki getað verið hvort án annars, því félögin efldu hvort annað, skerptu keppnisviljann, brýndu fórnarviljann og juku félagsþroska félaga sinna. Sameiginlega réðust félögin í að endurbæta völlinn við Hástein um miðjan þriðja áratuginn, en í nokkur ár hafði ekkert verið gert í vallarmálum. Var völlurinn við [[Hásteinn|Hástein]] notaður til ársins 1937, er íþróttasvæðið inni við [[Botn]] var tekið í notkun.


Árið 1996 var Íþróttafélagið Þór lagt niður og sameinað Knattspyrnufélaginu Tý undir merkjum [[ÍBV]].
Árið 1996 var Íþróttafélagið Þór lagt niður og sameinað Knattspyrnufélaginu Tý undir merkjum [[ÍBV]].
160

breytingar

Leiðsagnarval