„Tunga“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(smá)
(Björn)
 
Lína 6: Lína 6:


Í húsinu var bakarí og síðar hótel og var það því oftast kallað [[Hótel Berg]] eða Magnúsarbakarí. [[Jóhann Sörensen]] byggði húsið.
Í húsinu var bakarí og síðar hótel og var það því oftast kallað [[Hótel Berg]] eða Magnúsarbakarí. [[Jóhann Sörensen]] byggði húsið.
Þar leigði herbergi um tíma [[Björn Kalman]], skákmaður á árunum milli 1930-1940.
Þar leigði herbergi um tíma [[Björn Kalman]], lögfræðingur og skákmaður á árunum milli 1931-1940.


== Myndir ==
== Myndir ==

Núverandi breyting frá og með 9. desember 2013 kl. 00:43

Mynd:Heimagata-4---Tunga.png

Hótel Berg var í Tungu
Hótel Berg og Borg

Húsið Tunga stóð við Heimagötu 4 ,var byggt árið 1913, en fór undir hraun árið 1973.

Í húsinu var bakarí og síðar hótel og var það því oftast kallað Hótel Berg eða Magnúsarbakarí. Jóhann Sörensen byggði húsið. Þar leigði herbergi um tíma Björn Kalman, lögfræðingur og skákmaður á árunum milli 1931-1940.

Myndir