„Smáeyjar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
836 bætum bætt við ,  25. nóvember 2005
Texti eftir Gísla Lárusson
Ekkert breytingarágrip
(Texti eftir Gísla Lárusson)
Lína 12: Lína 12:


[[Mynd:Smáeyjar.JPG|thumb|300px|Smáeyjar, séðar frá Norðurgarði.]]
[[Mynd:Smáeyjar.JPG|thumb|300px|Smáeyjar, séðar frá Norðurgarði.]]
==Úr örnefnaskrá [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]]==
X. '''Smáeyjar'''  eru einu nafni nefndar 4 eyjar, er liggja ca ¼ mílu vestur af [[Dalfjall|Dalfjalli]], er '''[[Hæna]]'''  syðst, og er austan í henni hellir stór, er róa má inn í; nefndur '''[[Kafhellir]]''' . Vestan við Hænu er skerjaklasi, '''Smáeyjasker'''  og sunnan við þau hár, en örmjór drangur, '''Jötunn''' . Þá er '''[[Hani]]'''  næstur, er efst á honum smáhamar, nefndur '''Hanahöfuð''' ; þá er næst '''[[Hrauney]]''' ; eru eggtindar á henni, en þúfumyndanir á Hænu og Hana. Er í eyjum þessum öllum gróður og vetrarbeit fyrir lömb, nema í Hænu, af því sjór gengur yfir hana á vetrum.
{{Heimildir|
* [[Gísli Lárusson]]. 1914 '''Örnefni á Vestmannaeyjum'''. [http://www.ornefni.is Örnefnastofnun Íslands]
}}

Leiðsagnarval