„Jón Þorgeirsson (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Jón Þorgeirsson''' bóndi í Mýrdal, síðar bóndi og hagyrðingur á Oddsstöðum, fæddist 1808 á Rauðhálsi í Mýrdal og lést 6. júní 1866 í [[Vanangur|V...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
vinnumaður á Skagnesi í Mýrdal 1825.<br>
vinnumaður á Skagnesi í Mýrdal 1825.<br>
Hann var búsettur í [[Kastali|Kastala]] 1837 með Elínu fyrri konu sinni, sjómaður og húsbóndi á Oddsstöðum 1845 og enn 1860.<br>
Hann var búsettur í [[Kastali|Kastala]] 1837 með Elínu fyrri konu sinni, sjómaður og húsbóndi á Oddsstöðum 1845 og enn 1860.<br>
Eftir Jón eru formannavísur og [[Suðurey|Suðureyjarbragur]]  og bragur um [[Magnús Kristjánsson (mormóni)|Magnús Kristjánsson]] mormóna, er hann tók þá trú ([[Árni Árnason (símritari)| Á.Á)]] <br>
Eftir Jón eru formannavísur og [[Suðurey|Suðureyjarbragur]]  og bragur um [[Magnús Kristjánsson mormóni|Magnús Kristjánsson]] mormóna, er hann tók þá trú. Einnig eru til vísur um kaptein Kohl, honum eignaðar. ([[Árni Árnason (símritari)| Á.Á)]]. Sjá neðar. <br>
Jón þótti afburða bjargveiðimaður samkv. Á.Á. Hafði hann forystu í uppgöngu í [[Súlnasker]]
Jón þótti afburða bjargveiðimaður samkv. Á.Á. Hafði hann forystu í uppgöngu í [[Súlnasker]]
áratugum saman. Hann hrapaði eitt sinn í [[Vestururðin|Vestururðinni]] í [[Elliðaey]] og varð haltur eftir það, kallaður „Jón halti“.
áratugum saman. Hann hrapaði eitt sinn í [[Vestururðin|Vestururðinni]] í [[Elliðaey]] og varð haltur eftir það, kallaður „Jón halti“.
Lína 22: Lína 22:
III. Barn Jóns með [[Sigríður Ámundadóttir (Kastala)|Sigríði Ámundadóttur]], f. 1798:<br>
III. Barn Jóns með [[Sigríður Ámundadóttir (Kastala)|Sigríði Ámundadóttur]], f. 1798:<br>
5. [[Ástríður Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ástríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um og [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 28. júlí 1825 í Mýrdal, d. 3. janúar 1904, kona [[Þórður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Þórðar Einarssonar]] sjávarbónda á Viðborgarstöðum, f. 1822, d. 1860. <br>
5. [[Ástríður Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Ástríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd]]um og [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 28. júlí 1825 í Mýrdal, d. 3. janúar 1904, kona [[Þórður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Þórðar Einarssonar]] sjávarbónda á Viðborgarstöðum, f. 1822, d. 1860. <br>
Vísur Jóns um kaptein Kohl (sjá nánar [[Ritverk Árna Árnasonar/Kveðið um Kohl]]):
::::::''Danakappi drjúgum hér
::::::''drengi flengja þorir.
::::::'' Ráfar títt í Venus-ver,
::::::''vopna-grér það temur sér.
::::::''Hann er að kenna hermannssið,
::::::''hann er að renna um stræti,
::::::''hann er að grenna heill og frið,
::::::''hann er að spenna kvenfólkið.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Leiðsagnarval