„Ritverk Árna Árnasonar/Sigurður Einarsson (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Sigurður Einarsson''', Norðurgarði vestri, fæddist 6. júlí 1895 og lést 1. júní 1929, hrapaði í Geldungi.<br> Faðir hans var [[E...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Barn Sigurðar og Margrétar:<br>
Barn Sigurðar og Margrétar:<br>
[[Ásta Margrét Sigurðardóttir (Norðurgarði)|Ásta Margrét]], f. 25. september 1924, d. 19. nóvember 1995.<br>
[[Ásta Margrét Sigurðardóttir (Norðurgarði)|Ásta Margrét]], f. 25. september 1924, d. 19. nóvember 1995.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Sigurður var hár vexti og þrekinn, dálítið lotinn í herðum, rauðbirkinn, fremur breiðleitur og andlit karlmannlegt.<br>
Hann var allvel styrkur, en stirður í hreyfingum og heldur þunglamalegur á velli. Heldur var hann hlédrægur, en í sínum hóp gat hann brugðið fyrir sig glettni og var oft orðheppinn í viðræðum, þótt hins vegar hafi hann þótt yfirleitt þungur í lund.<br>
Veiðimaður var Sigurður í meðallagi, en iðinn og þrautseigur og töluvert kappsfullur. Hann var og mikið við bjargferðir, duglegur liðsmaður, en enginn afburðamaður; til þess vantaði lipurðina. Sigamaður var hann nokkur, þótt aldrei næði hann sérlegri leikni í fjallaferðum.<br>
Sigurður var mest við lundaveiðar í [[Elliðaey]], en fór um margar úteyjanna til fugla og eggja. Hann hrapaði til dauðs í [[Geirfuglasker]]i við eggjatöku 1. júní 1929.<br>
{{Árni Árnason}}


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Leiðsagnarval