„Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24: Lína 24:


Sjá ítarlega grein um Guðmund á Vesturhúsum í [[Blik 1969|Bliki 1969]], [[Blik 1969|Vesturhúsfeðgarnir]].
Sjá ítarlega grein um Guðmund á Vesturhúsum í [[Blik 1969|Bliki 1969]], [[Blik 1969|Vesturhúsfeðgarnir]].
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Guðmundur Þórarinsson fór snemma að nytja jörð sína Vesturhús til hins ýtrasta og þurfti líka alls við á þeim tímum.<br>
Fuglaveiðar voru þá mjög stundaðar og gerðist Guðmundur brátt mjög duglegur veiðimaður með þess tíma veiðitækjum, svo sem greflum og netum. Þá var hann mjög við eggjatöku, fýla- og súlutekjur og þótti alls staðar mjög liðtækur bjargveiðimaður. Lítt komst hann á að veiða með háf, þótt hins vegar iðkaði hann það sem aðrir. Er mér sagt, að hann hafi verið miðlungur í veiði með háf, en ástundunarsamur og fullur áhuga. Var hann nær þrítugu, er háfurinn fór að tíðkast og var honum, sem fleirum, gamla veiðiaðferðin tamari.<br>
Hann var bústólpi, kátur og léttur í lund og á velli, hár og þrekinn og snemma alskeggjaður, fríður ásýndum. <br> 
{{Árni Árnason}}

Leiðsagnarval