„Guðjón Eyjólfsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 4321.jpg|thumb|220px|Halla og Guðjón.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 4321.jpg|thumb|220px|''Halla og Guðjón.]]
 
'''Guðjón Eyjólfsson''' fæddist 9. mars 1872 og lést 14. júlí 1935. Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi og [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]], hjón á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Kona Guðjóns var [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús]]um í Eyjum. Þau hjón bjuggu á Kirkjubæ.<br>
{{Heimildir|
*[[Blik]], 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]].}}
 
==Frekari umfjöllun==
'''Guðjón Eyjólfsson''' bóndi  á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 9. mars 1892 og lést 14. júlí 1935. <br>
Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson]] bóndi í Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum, síðar á Kirkjubæ, f. 6. ágúst 1835 og lést 2. febrúar 1897 og kona hans [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]] húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal, d 3. júlí 1909.<br>
Faðir Jórunnar var Skúli Markússon móðurbróðir [[Kristín Gísladóttir (Búastöðum)|Kristínar á Búastöðum]], og Margrét Gísladóttir frá Pétursey, kona Skúla, var föðursystir Kristínar á Búastöðum.<br>
Kona Guðjóns var [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla]], f. 4. september 1875, d. 6. september 1939.<br>
Börn Guðjóns og Höllu voru:<br>
1. [[Guðmundur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðmundur]], f. 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924.<br>
2. [[Jóhann Eyjólfur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Jóhann Eyjólfur]], f. 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924.<br>
3. [[Gunnar Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gunnar]], f. 6. desember 1905, drukknaði 6. febrúar 1938.<br>
4. [[Gísli Guðjónsson (Kirkjubæ)|Gísli]], f. 20. janúar 1914, drukknaði 6. febrúar 1938.<br>
5. [[Þórdís Guðjónsdóttir (Svanhól)|Þórdís]] húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995, kona [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurðar Bjarnasonar]].<br>
6. [[Sigrún Guðjónsdóttir (Svanhól)|Sigrún]], f. 9. júlí 1907, d. 20. júní 1967.<br>
7. [[Jórunn Ingunn Guðjónsdóttir (Presthúsum)|Jórunn Ingunn]], f. 14. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1995, kona [[Guðmundur Guðjónsson (Presthúsum)|Guðmundar Guðjónssonar]].<br>
8. [[Þórarinn Guðjónsson (Kirkjubæ)|Þórarinn]], f. 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur.<br>
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Garður.is.
*Íslendingabók.is.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]


'''Guðjón Eyjólfsson''' fæddist 9. mars 1872 og lést 14. júlí 1935. Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson (Kirkjubæ)|Eyjólfur Eiríksson]] bóndi og [[Jórunn Skúladóttir (Kirkjubæ)|Jórunn Skúladóttir]], hjón á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Kona Guðjóns var [[Halla Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Halla Guðmundsdóttir]] frá [[Vesturhús]]um í Eyjum. Þau hjón bjuggu á Kirkjubæ.


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 11: Lína 43:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
*[[Blik]], 23. árg 1962, grein um sögu barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum eftir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Víglundsson]].
}}
[[Flokkur:Bændur]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar á Kirkjubæ]]

Útgáfa síðunnar 8. ágúst 2013 kl. 17:27

Halla og Guðjón.

Guðjón Eyjólfsson fæddist 9. mars 1872 og lést 14. júlí 1935. Foreldrar hans voru Eyjólfur Eiríksson bóndi og Jórunn Skúladóttir, hjón á Kirkjubæ. Kona Guðjóns var Halla Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum í Eyjum. Þau hjón bjuggu á Kirkjubæ.


Heimildir

Frekari umfjöllun

Guðjón Eyjólfsson bóndi á Kirkjubæ fæddist 9. mars 1892 og lést 14. júlí 1935.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Eiríksson bóndi í Ytri-Skógum u. Eyjafjöllum, síðar á Kirkjubæ, f. 6. ágúst 1835 og lést 2. febrúar 1897 og kona hans Jórunn Skúladóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 26. nóvember 1835 á Skeiðflöt í Mýrdal, d 3. júlí 1909.
Faðir Jórunnar var Skúli Markússon móðurbróðir Kristínar á Búastöðum, og Margrét Gísladóttir frá Pétursey, kona Skúla, var föðursystir Kristínar á Búastöðum.
Kona Guðjóns var Halla, f. 4. september 1875, d. 6. september 1939.
Börn Guðjóns og Höllu voru:
1. Guðmundur, f. 28. apríl 1900, drukknaði 16. desember 1924.
2. Jóhann Eyjólfur, f. 20. desember 1901, drukknaði 20. ágúst 1924.
3. Gunnar, f. 6. desember 1905, drukknaði 6. febrúar 1938.
4. Gísli, f. 20. janúar 1914, drukknaði 6. febrúar 1938.
5. Þórdís húsfreyja, f. 26. nóvember 1908, d. 2. júní 1995, kona Sigurðar Bjarnasonar.
6. Sigrún, f. 9. júlí 1907, d. 20. júní 1967.
7. Jórunn Ingunn, f. 14. febrúar 1910, d. 28. nóvember 1995, kona Guðmundar Guðjónssonar.
8. Þórarinn, f. 20. janúar 1912, d. 7. maí 1992, ókvæntur.


Heimildir


Myndir