„Bæjarstjórn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar er skipuð 7 bæjarfulltrúum kjörnum í kosningum með mest 4ja ára millibili. Starfstímabil bæjarstjórnar hefst 15 dögum eftir kjördag í sveitarstjórnarkosningum og gildir til jafnlengdar að fjórum árum liðnum.
Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar er skipuð 7 bæjarfulltrúum kjörnum í kosningum með mest 4 ára millibili. Starfstímabil bæjarstjórnar hefst 15 dögum eftir kjördag í sveitarstjórnarkosningum og gildir til jafnlengdar að fjórum árum liðnum.


Bæjarstjórn fer með stjórn Vestmannaeyjabæjar samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga og annarra laga.  Jafnframt fer bæjarstjórn með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum bæjarins, að svo miklu leyti sem bæjarstjórn hefur ekki falið öðrum slíka yfirstjórn.
Bæjarstjórn fer með stjórn Vestmannaeyjabæjar samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga og annarra laga.  Jafnframt fer bæjarstjórn með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum bæjarins, að svo miklu leyti sem bæjarstjórn hefur ekki falið öðrum slíka yfirstjórn.
Lína 14: Lína 14:


== Fyrsta bæjarstjórnin í Vestmannaeyjum ==
== Fyrsta bæjarstjórnin í Vestmannaeyjum ==
Þann 19. janúar árið 1919 var kosið í fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyja. Á þessum tíma voru það ekki flokkar sem buðu sig fram heldur voru það einstaklingar og gátu sá hinn sami verið á tveimur framboðslistum.  
Þann 19. janúar árið 1919 var kosið í fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyja. Á þessum tíma voru það ekki flokkar sem buðu sig fram heldur voru það einstaklingar og gat sá hinn sami verið á tveimur framboðslistum.  


== Bæjarstjórar í Vestmannaeyjum ==
== Bæjarstjórar í Vestmannaeyjum ==
Lína 23: Lína 23:
* [[Arnaldur Bjarnason]] 1986-1990
* [[Arnaldur Bjarnason]] 1986-1990
* [[Ólafur Elísson]] 1982-1986
* [[Ólafur Elísson]] 1982-1986
* [[Páll Zóphaníasson]] 1976-1982
* [[Páll Zóphóníasson]] 1976-1982
* [[Sigfinnur Sigurðsson]] 1975-1976
* [[Sigfinnur Sigurðsson]] 1975-1976
* [[Magnús H. Magnússon]] 1966-1975
* [[Magnús H. Magnússon]] 1966-1975
1.401

breyting

Leiðsagnarval