„Helgi Ólafsson (skákmaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
(Ferill)
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:Helgi Ólafsson.JPG|thumb|300px|Helgi Ólafsson teflir í [[Höllin]]ni.]]
[[Mynd:Helgi Ólafsson.JPG|thumb|300px|Helgi Ólafsson teflir í [[Höllin]]ni.]]


'''Helgi Ólafsson''' er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Hann er einn sigursælasti skákmaður Íslands. Hann hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og er stórmeistari í skák.
'''Helgi Ólafsson''' er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Hann er einn sigursælasti skákmaður Íslands. Hann hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og er '''stórmeistari''' í skák, 1978, 1981, 1991, 1992, 1993 og 1996.


Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Er félagi í  [[Taflfélag Vestmannaeyja]] og hefur keppt fyrir félagið um árabil og kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum. Helgi fylgdi Íslandsmeisturum í skáksveit [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] á Norðurlandamótið á Örsundsbro í Svíþjóð 2007, en þar lenti sveitin í 2 sæti.
Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Er félagi í  [[Taflfélag Vestmannaeyja]] og hefur keppt fyrir félagið um árabil og kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum. Helgi fylgdi Íslandsmeisturum í skáksveit [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] á Norðurlandamótið á Örsundsbro í Svíþjóð 2007, en þar lenti sveitin í 2 sæti.
Auk þess að hafa orðið Íslandsmeistari sex sinnum og Skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar þá hefur Helgi landað eftirtöldum titlum í skák: 
Atskákmeistari Íslands fjórum sinnum, hraðskákmeistari Íslands fimm sinnum, efstur á Skákþingi Norðurlanda 1985 og efstur í aukakeppni ásamt Simen  Agdestein, norðurlandameistari unglinga 1975
Sigurvegari á fjölmörgum alþjóðlegum mótum í Noregi, Frakklandi, Kanada, St. Martin í karabíska hafinu. Hefur sigrað tvisvar á alþjóðlega  Reykjavíkurskákmótinu 1984 og 1990.
Silfurverðlaun einstaklinga á Evrópumóti landsliða 2011.
Skákmeistari Reykjavíkur 1976 og 1977.
Skákmeistari Vestmannaeyja 1972 og 1973.
Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 1975
Alþjóðlegur meistari FIDE 1978.
Alþjóðlegur stórmeistari FIDE 1985.
FIDE senior trainer 2009 – æðsti þjálfaratitill FIDE
Íþróttamaður ársins í Kópavogi 1980.
„Maður ársins“ hjá DV ásamt íslenska ólympíuliðinu 1986.
Hef teflt á 15 Ólympíuskákmótum  oftar en nokkur annar íslendingur, margoft á 1. borði.
Komist hæst í kringum 30. sæti á heimlista FIDE – var reglulega á  topp 50 í heiminum á níunda áratugnum.
Tefldi á 3. borði eftir Ulf Anderson  og Bent Larsen í úrvalsliði Norðurlanda gegn Bandaríkjunum árið 1986. 
Tefldi á 2. borði í úrvalsliði Norðurlanda árið 1990 á eftir Simen Agdestein í Stórveldaslag árið 1990.
Var í RJF – hópnum sem barðist fyrir frelsun Bobby Fischers úr japanskri dýflissu. Hópurinn hefur fengið sænsk verðlaun fyrir að standa upp í hárinu á bandaríkum yfirvöldum.
Er núverandi og fyrsti Íslandsmeistari skákmanna i golfi.
Bækur og fjölmiðlavinna:
Skrifaði bókina Benóný ásamt Jóni Torfasyni og Braga Halldórssyni. 
Þýddi og staðfærði Skák og má eftir Anatolí Karpov sem hefur verið prentuð hér á landi í nálega 30 þús. eintökum en Hrókurinn dreifði plagginu til skólabarna í 3. bekk fyrir nokkrum árum. 
Þýddi og staðfærði kennslubók FIDE Skákkennsla
Skrifaði bókina Bobby Fischer comes home sem kom út í Hollandi á síðasta ári. Hefur selst vel um heim allan og fengi góða dóma   
Gerði 13 kennsluþætti í skák ásamt Jóni L. Árnasyni sem sýndir voru hjá RÚV haustið 1991.  Við Jón unnum einnig upp kennsluefni fyrir Stöð 2. Hef unnið mikið sem skákskýrandi hjá sjónvarpi bæði hjá RÚV og Stöð 2.
Kom á Íslandsmótinu í Atskák – þ.e. beinum sjónvarpsútsendingum hjá RÚV  frá ársbyrjun 1991.
Ári i síðar kom Hermann Gunnarsson að þessum útsendingum sem stundum rötuðu  á Stöð 2,  Sýn (m.a.  skákeinvígi barna ) og  Skjá 1. Vann  ásamt Hermanni að að „þríleik“ hjá RÚV árin  1993 – 1995 og fengu Judit Polgar, Anatolí Karpov og Garrí Kasparov ti að tefla hér á at-skákmótum. 
Vann fyrsta mótið, Mjólkursamsölumótið með fullu húsi vinninga en það fór fram voið 1993 með Judit Polgar, Jóhanni Hjartarsyni og Margeiri Péturssyni.
Var framkvæmdastjóri  Reykjavik rapid sem fram fór á NASA í mars 2004. Fékk til keppni menn á borð við Kasparov, Karpov, Magnús Carlsen, Lev Aronjan og fleiri heimsþekktir skákmenn.  Beinar útsendinga voru á RÚV alla dagana keppninnari.


[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 10. mars 2013 kl. 23:16

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Helgi Ólafsson


Helgi Ólafsson teflir í Höllinni.

Helgi Ólafsson er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Hann er einn sigursælasti skákmaður Íslands. Hann hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og er stórmeistari í skák, 1978, 1981, 1991, 1992, 1993 og 1996.

Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Er félagi í Taflfélag Vestmannaeyja og hefur keppt fyrir félagið um árabil og kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum. Helgi fylgdi Íslandsmeisturum í skáksveit Barnaskóla Vestmannaeyja á Norðurlandamótið á Örsundsbro í Svíþjóð 2007, en þar lenti sveitin í 2 sæti.

Auk þess að hafa orðið Íslandsmeistari sex sinnum og Skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar þá hefur Helgi landað eftirtöldum titlum í skák:

Atskákmeistari Íslands fjórum sinnum, hraðskákmeistari Íslands fimm sinnum, efstur á Skákþingi Norðurlanda 1985 og efstur í aukakeppni ásamt Simen Agdestein, norðurlandameistari unglinga 1975

Sigurvegari á fjölmörgum alþjóðlegum mótum í Noregi, Frakklandi, Kanada, St. Martin í karabíska hafinu. Hefur sigrað tvisvar á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu 1984 og 1990.

Silfurverðlaun einstaklinga á Evrópumóti landsliða 2011.

Skákmeistari Reykjavíkur 1976 og 1977.

Skákmeistari Vestmannaeyja 1972 og 1973.

Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 1975

Alþjóðlegur meistari FIDE 1978.

Alþjóðlegur stórmeistari FIDE 1985.

FIDE senior trainer 2009 – æðsti þjálfaratitill FIDE

Íþróttamaður ársins í Kópavogi 1980.

„Maður ársins“ hjá DV ásamt íslenska ólympíuliðinu 1986.

Hef teflt á 15 Ólympíuskákmótum oftar en nokkur annar íslendingur, margoft á 1. borði.

Komist hæst í kringum 30. sæti á heimlista FIDE – var reglulega á topp 50 í heiminum á níunda áratugnum.

Tefldi á 3. borði eftir Ulf Anderson og Bent Larsen í úrvalsliði Norðurlanda gegn Bandaríkjunum árið 1986.

Tefldi á 2. borði í úrvalsliði Norðurlanda árið 1990 á eftir Simen Agdestein í Stórveldaslag árið 1990.

Var í RJF – hópnum sem barðist fyrir frelsun Bobby Fischers úr japanskri dýflissu. Hópurinn hefur fengið sænsk verðlaun fyrir að standa upp í hárinu á bandaríkum yfirvöldum.

Er núverandi og fyrsti Íslandsmeistari skákmanna i golfi.

Bækur og fjölmiðlavinna:

Skrifaði bókina Benóný ásamt Jóni Torfasyni og Braga Halldórssyni.

Þýddi og staðfærði Skák og má eftir Anatolí Karpov sem hefur verið prentuð hér á landi í nálega 30 þús. eintökum en Hrókurinn dreifði plagginu til skólabarna í 3. bekk fyrir nokkrum árum.

Þýddi og staðfærði kennslubók FIDE Skákkennsla

Skrifaði bókina Bobby Fischer comes home sem kom út í Hollandi á síðasta ári. Hefur selst vel um heim allan og fengi góða dóma

Gerði 13 kennsluþætti í skák ásamt Jóni L. Árnasyni sem sýndir voru hjá RÚV haustið 1991. Við Jón unnum einnig upp kennsluefni fyrir Stöð 2. Hef unnið mikið sem skákskýrandi hjá sjónvarpi bæði hjá RÚV og Stöð 2.

Kom á Íslandsmótinu í Atskák – þ.e. beinum sjónvarpsútsendingum hjá RÚV frá ársbyrjun 1991.

Ári i síðar kom Hermann Gunnarsson að þessum útsendingum sem stundum rötuðu á Stöð 2, Sýn (m.a. skákeinvígi barna ) og Skjá 1. Vann ásamt Hermanni að að „þríleik“ hjá RÚV árin 1993 – 1995 og fengu Judit Polgar, Anatolí Karpov og Garrí Kasparov ti að tefla hér á at-skákmótum. Vann fyrsta mótið, Mjólkursamsölumótið með fullu húsi vinninga en það fór fram voið 1993 með Judit Polgar, Jóhanni Hjartarsyni og Margeiri Péturssyni.

Var framkvæmdastjóri Reykjavik rapid sem fram fór á NASA í mars 2004. Fékk til keppni menn á borð við Kasparov, Karpov, Magnús Carlsen, Lev Aronjan og fleiri heimsþekktir skákmenn. Beinar útsendinga voru á RÚV alla dagana keppninnari.