„Heimaklettur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
[[Mynd:Jsþ 0632.jpg|thumb|250px|Heimaklettur]]
[[Mynd:Jsþ 0632.jpg|thumb|250px|Heimaklettur]]
Þegar sjávarfjöllin leyfa er hægt að fara bæði framan og bakvið við Heimaklett. Aðstæður þurfa að vera góðar til að fara á bakvið Heimaklett en þá er upplifunin ennþá meiri. Fegurðin og háir klettarnir heilla hvern þann sem sér.
Þegar sjávarfjöllin leyfa er hægt að fara bæði framan og bakvið við Heimaklett. Aðstæður þurfa að vera góðar til að fara á bakvið Heimaklett en þá er upplifunin ennþá meiri. Fegurðin og háir klettarnir heilla hvern þann sem sér.


Systraklettar Heimakletts heita [[Miðklettur]] og [[Ystiklettur]]. Ekki er ráðlagt fólki að fara úr Heimakletti út í næstu kletta en það er þó hægt fyrir heimavana menn. Miðklettur og Ystiklettur eru heldur minni en Heimaklettur en saman mynda þeir órjúfanlega mynd sem hefur fest sig í hugum svo margra Eyjamanna og utanaðkomandi fólks. Í Ystakletti er stunduð [[lundi|lundaveiði]] á sumrin og er veiðikofi í honum
Systraklettar Heimakletts heita [[Miðklettur]] og [[Ystiklettur]]. Ekki er ráðlagt fólki að fara úr Heimakletti út í næstu kletta en það er þó hægt fyrir heimavana menn. Miðklettur og Ystiklettur eru heldur minni en Heimaklettur en saman mynda þeir órjúfanlega mynd sem hefur fest sig í hugum svo margra Eyjamanna og utanaðkomandi fólks. Í Ystakletti er stunduð [[lundi|lundaveiði]] á sumrin og er veiðikofi í honum
Lína 12: Lína 13:
'''Dufþekja''' [[Mynd:Duftek2.JPG|thumb|right|300px|Dufþekja í Heimkletti, séð af sjó aftan á Heimaklett]]norðan í Heimakletti er mikið [[fýll|fýlapláss]] og þar var áður mikil hvanna- og rótatekja. Hún er ákaflega flá og brött og var mönnum þar hrapgjarnt. Það var trú manna að 20 manns ættu að farast úr henni áður en yfir lyki eða jafnmargir og í Jökulsá á Sólheimasandi en þær áttu að „kallast á“ um manntapa. Fyrsta dauðsfallið í Dufþekju er sagt vera þegar að þræll Hjörleifs að nafni Dufþakur hrapaði þar niður á flótta undan Ingólfi Arnarsyni.
'''Dufþekja''' [[Mynd:Duftek2.JPG|thumb|right|300px|Dufþekja í Heimkletti, séð af sjó aftan á Heimaklett]]norðan í Heimakletti er mikið [[fýll|fýlapláss]] og þar var áður mikil hvanna- og rótatekja. Hún er ákaflega flá og brött og var mönnum þar hrapgjarnt. Það var trú manna að 20 manns ættu að farast úr henni áður en yfir lyki eða jafnmargir og í Jökulsá á Sólheimasandi en þær áttu að „kallast á“ um manntapa. Fyrsta dauðsfallið í Dufþekju er sagt vera þegar að þræll Hjörleifs að nafni Dufþakur hrapaði þar niður á flótta undan Ingólfi Arnarsyni.
Í Kleifunum í Heimakletti er svokallaður [[Papakrossinn|Papakross]]. Hann er talinn sanna veru Papa í Vestmannaeyjum fyrir landnám.
Í Kleifunum í Heimakletti er svokallaður [[Papakrossinn|Papakross]]. Hann er talinn sanna veru Papa í Vestmannaeyjum fyrir landnám.
<div class="floatright" style="background: #e0e0e0; border: 1px solid #303030; padding: 7px;">
 
'''Hörgaeyri''' er sandbanki sunnan í Heimakletti sem stendur út frá '''Stóru-löngu'''. Þegar að Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason komu með [[Kirkjumál|kristna trú]] til Íslands frá Noregi árið 1000 höfðu þeir með sér efnivið og fyrirmæli frá Ólafi konungi Tryggvasyni um að reisa skyldi kirkju á fyrsta stað sem að þeir „''skytu bryggjum á land''“, en í Kristnisögu kemur fram að þeir hafi haft viðkomu í Dyrhólaey á leið sinni. Kirkjan var reist á Hörgaeyri, þar sem blót og hörgar voru stundaðar áður. Kirkjan var kölluð [[Stafkirkjan]], og var tileinkuð heilögum Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara.
:„''ok var lutað um hvárum megin vágsins standa skyldi, ok hlauzt fyrir norðan, þar váru áðr blót ok hörgar''“.
 
 
 
'''Hákollar''' eru hæsti tindur Vestmannaeyja, í 283 metra hæð yfir sjávarmáli. Hann er nyrst í Heimakletti, austan Dufþekju. Þar er mikil [[lundi|lundaveiði]] stunduð. Útsýni af Háukollum er stórkostlegt í góðu skyggni. Eyjafjallajökull, Hekla, Þríhyrningur og hinar blómlegu sveitir Landeyja, Fljótshlíðar og Eyjafjalla blasa við sjónum. Dyrhólaey má sjá í austri og í norðurátt má sjá  Langjökul í góðu skyggni. Ingólfsfjall sést vel, og í vestri mótar fyrir Reykjanesfjallgarðinum svo og Eldey við sjóndeildarhring.
 
== Upplýsingin ==<div class="floatright" style="background: #e0e0e0; border: 1px solid #303030; padding: 7px;">
<big>Heimaklettur</big>
<big>Heimaklettur</big>
:''Heimaklettur, hátt þú rís''
:''Heimaklettur, hátt þú rís''
Lína 36: Lína 45:
''[...]''
''[...]''


- Sveinbjörn Á Benónýson
- Sveinbjörn Á Benónýsson
</div>
</div>
'''Hörgaeyri''' er sandbanki sunnan í Heimakletti sem stendur út frá '''Stóru-löngu'''. Þegar að Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason komu með [[Kirkjumál|kristna trú]] til Íslands frá Noregi árið 1000 höfðu þeir með sér efnivið og fyrirmæli frá Ólafi konungi Tryggvasyni um að reisa skyldi kirkju á fyrsta stað sem að þeir „''skytu bryggjum á land''“, en í Kristnisögu kemur fram að þeir hafi haft viðkomu í Dyrhólaey á leið sinni. Kirkjan var reist á Hörgaeyri, þar sem blót og hörgar voru stundaðar áður. Kirkjan var kölluð [[Stafkirkjan]], og var tileinkuð heilögum Klementi, verndardýrlingi sæfara og sjósóknara.
:„''ok var lutað um hvárum megin vágsins standa skyldi, ok hlauzt fyrir norðan, þar váru áðr blót ok hörgar''“.
'''Hákollar''' eru hæsti tindur Vestmannaeyja, í 283 metra hæð yfir sjávarmáli. Hann er nyrst í Heimakletti, austan Dufþekju. Þar er mikil [[lundi|lundaveiði]] stunduð. Útsýni af Háukollum er stórkostlegt í góðu skyggni. Eyjafjallajökull, Hekla, Þríhyrningur og hinar blómlegu sveitir Landeyja, Fljótshlíðar og Eyjafjalla blasa við sjónum. Dyrhólaey má sjá í austri og í norðurátt má sjá  Langjökul í góðu skyggni. Ingólfsfjall sést vel, og í vestri mótar fyrir Reykjanesfjallgarðinum svo og Eldey við sjóndeildarhring.
== Upplýsingin ==
Árið 2003, í tilefni af 30 ára [[goslokahátíðin|goslokaafmælinu]] var byrjað að lýsa upp Heimaklett í skammdeginu með sterkum ljóskösturum. [[Friðbjörn Valtýsson]] stóð fyrir þessari uppljómun klettarins, en mörg fyrirtæki og margir einstaklingar komu að verkefninu. Í framhaldi af lýsingunni tók áhugahópur sig saman og fengu meira fjármagn og fleiri ljóskastara, og var þá byrjað að lýsa upp '''Neðri Kleifar''' og upp í '''Hettu'''.
Árið 2003, í tilefni af 30 ára [[goslokahátíðin|goslokaafmælinu]] var byrjað að lýsa upp Heimaklett í skammdeginu með sterkum ljóskösturum. [[Friðbjörn Valtýsson]] stóð fyrir þessari uppljómun klettarins, en mörg fyrirtæki og margir einstaklingar komu að verkefninu. Í framhaldi af lýsingunni tók áhugahópur sig saman og fengu meira fjármagn og fleiri ljóskastara, og var þá byrjað að lýsa upp '''Neðri Kleifar''' og upp í '''Hettu'''.


Leiðsagnarval